Blind „Rail“

8.175kr.

Blind Rail platan er látlaus í útliti en ekki láta það blekkja þig þetta er bretti fyrir atvinnumenn.

Plata þessi er samsett úr sjö lögum af Kanadískum við og notast við R7 tækni.

 

1 á lager