Shorty´s var stofnað árið 1992 af Tony Buyalos og April Hamrick. Það framleiðir fatnað og fylgihluti fyrir hjólabretti sem og hjólabrettadekk. Sérstaða Shorty´s liggur án efa í því að frameiða allar tegundir nauðsynlegra fylgihluta eins og skrúfur, rær, legur, sandpappír og stýrisgúmmíum. Shorty’s náði hæstu hæðum í kringum aldamótin en hefur munað fífil sinn fegurri. Shorty´s menn hafa þó aldrei slegið slöku við og eru enn í fullu fjöri að skila frá sér hágæða vörum.
Shorty’s Dooks Shock Pads 1/8
1.500kr.
Dempara púðar milli plötu og öxla.
1 á lager
Categories: Aukahlutir, Shorty´s
Tags: gúmí, öxlar, shock pads, skrúfur
Vertu fyrstur til að skoða "Shorty’s Dooks Shock Pads 1/8" Hætta við svar
Skyldar vörur
Legur
3.500kr.
Nýtt
Aukahlutir
2.000kr.
New
Almost
1.900kr.
Nýtt
Tensor
8.900kr.
Aukahlutir
5.000kr.
15.900kr.
Nýtt
2.900kr.
2.900kr.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.