Slark Clothing er íslenskt fatamerki sem oft hefur verið kennt við jaðaríþróttir. Stofnað árið 2004 af Arnari Frey Valdimarssyni og hefur Slark alla tíð haft sérstaka merkingu í Jaðaríþróttarmenningu Hafnarfjarðar og víðar. Slark Clothing er eingöngu selt hjá Skate.is
Slark OG
5.900kr.
Hágæða bolir framleiddir í Honduras úr 100% bómull, silkiþrykktir af Slark bræðrum og systrum með umhverfisvænum fatalit.
Vegna handprentunar á bolum gætu verið smávægilegir útlitsgallar í merkingu sem gerir það að verkum að hver bolur er einstakur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir ennþá.